Dómar og úrskurðir

Hérd. Reykjavíkur frá 11. október 2012 í máli nr. E-4280/2011 - 11.10.2012

var fjallað um skaðabótakröfu M á hendur Tryggingamiðstöðinni hf. M slasaðist við störf sín hjá Einingaverksmiðjunni Borg ehf. þegar járnflís skaust í vinstra auga hans, þegar hann var að saga sakkaborð í borðsög. M var ekki með hlífðargleraugu þegar slysið varð. Í málinu var deilt um hvaða viðmiðunarlaun æt...

Hrd. frá 19. janúar 2012 í máli 426/2011 - 19.01.2012

var fjallað um skaðabótakröfu Þ á hendur Norðuráli ehf. Málsatvik voru þau að Þ varð fyrir líkamstjóni við starf sitt hjá Norðuráli ehf. Þegar hann ásamt samstarfsmanni sínum, kom samstarfskonu til aðstoðar þegar bakskautsklemma féll ofan á hana. Varð hann fyrir tjóni við að lyfta bakskautsklemmuni af henni. Hæstir&e...

Hérd. Reykjavíkur frá 10. maí 2010 í máli nr. E-8578/2009 - 10.05.2010

var fjallað um skaðabótakröfu E vegna líkamstjóns sem hún varð fyrir í líkamsræktarstöð Þrek ehf. Málsatvik voru þau að E gekk inn um hlið í líkamsræktarstöðina, með þeim afleiðingum að hliðið lokaðist svo E lenti með höfuðið milli vængjahurða sem mynda umrætt hlið. E taldi að rekja mætti s...

Hrd. frá 18. október 2007 í máli nr. 619/2006 - 18.10.2007

var fjallað um skaðabótakröfu D gegn Íslenska ríkinu. Málavextir voru þeir að vandkvæði höfðu komið upp á meðgöngu og við fæðingu hans og varð hann m.a. fyrir fósturköfnun. Fljótlega eftir fæðingu hans komu í ljós alvarleg heilsufarsvandamál, fékk hann ítrekað flogaköst og fljótlega fór að bera &aa...

Hrd. frá 16. nóvember 2006 í máli 237/2006 - 16.11.2006

var fjallað um skaðabótakröfu S og D vegna tjóns sem þau töldu sig hafa orðið fyrir vegna líkamtstjóns dóttur sinnar. Málavextir voru þeir að A dóttir þeirra slasaðist alvarlega í bílslysi þegar hún var 12 ára gömul og greiddi Vátryggingafélag Íslands hf. bætur vegna þess. Foreldranir kröfðust bóta vegna &th...